Færsluflokkur: Bloggar
3.1.2011 | 18:13
Fækkun ráðuneyta, rugl.
Nú um áramótin gekk garð fækkun ráðuneyta og þetta er gert undir yfirskini hagræðingar, einföldunar og sparnaðar. Ekkert af þessu er ég tilbúinn að kyngja. Það er alveg sama hvað ráðherra er búinn miklum og góðum hæfileikum (fæstir þeirra eru það í dag) að einum og sama manninum takist að hafa þá yfirsýn að honum takist að setja sig svo vel sé, inn í málefni margra málaflokka. Hvað gerist þá? Jú, einfaldlega völd embættismanna munu aukast og ráðherrann verður bara í því að setja nafnið sitt undir til allskonar tilskipanir, til að staðfesta þær. Er þetta skynsamlegt? Svari hver fyrir sig. Það hefði verið heldur nær að lækka laun ráðherra og halda því sem mest að hver ráðherra fari með eitt ráðuneyti, svo dæmi sé tekið, Heilbrigðisráðuneytið. Ég held að stjórnmálamenn og almenningur eigi eftir að sjá að þessi breyting er bara rugl.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2010 | 14:46
Tek ofan fyrir Lilju.
Það er ekki annað hægt en taka ofan fyrir Lilju Mósesdóttir og þeim Ásmundi og Atla og Lilja ber af. Máilin lögð fram og rædd af skynsemi. Það er reyndar orðið furðulegt að fylgjast með stjórnarliðum hvernig þeir hafa látið. Það þíðir ekki það að stjórnarandstæðingar eigi að vera með upphrópanir á meðan að stjórnarandstæðan vill ekki kosningar. Ég skora á fólk að lesa frábæra grein, sem var í Morgunblaðinu í gær "Jólahreigerning í Þigflokki VG". höfundur er Hjörleifur Guttormsson. Í raun og veru þarf ekki að segja meir um málið en þar kemur fram.
Gunnar Sæmundsson
Lilja: Var vöruð við rætni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Gunnar Sæmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar